Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnahagsástand
ENSKA
economic climate
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Þar eð ógerningur er, vegna hins erfiða efnahagsástands í greininni, að auka árlegt framlag skipaeigenda í úreldingarsjóðina hafa aðildarríkin sem málið varðar skuldbundið sig á fjárlögum landanna að sjá sjóðunum fyrir nauðsynlegu fjármagni til að úrelda þau skip sem voru á sameiginlega biðlistanum þann 30. júní 1994.

[en] ... given that it is impossible in the difficult economic climate in the sector to increase the levels of annual contributions paid by the owners of vessels to the scrapping funds, the member states in question have undertaken to provide the scrapping funds, by drawing on their national budgets, with the financial resources needed to scrap the vessels on the joint waiting list as at 30 June 1994;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 3039/94 frá 14. desember 1994 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1102/89 um sérstakar ráðstafanir vegna framkvæmdar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1101/89 um skipulagsumbætur í flutningum á skipgengum vatnaleiðum

[en] Commission Regulation (EC) No 3039/94 of 14 December 1994 amending Regulation (EEC) No 1102/89 laying down certain measures for implementing Council Regulation (EEC) No 1101/89 on structural improvements in inland waterway transport

Skjal nr.
31994R3039
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.