Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
embættisbréf
ENSKA
official correspondence
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Í þriðju málsgrein 40. gr. Vínarsamn. ''61 segir að þriðju ríki skuli veita sömu friðhelgi og vernd og viðtökuríkinu er skylt að veita að því er snertir 1) embættisbréf ("official correspondence"), 2) önnur opinber skilaboð þ.á m. tilkynningar á dulmáli eða merkjamáli ("other official communications ... including messages in code or cipher"), 3) stjórnarpóstbera og 4) stjórnarpóst sem um lönd þeirra fara. Tekið er fram að stjórnarpóstberar þurfi vegabréfsáritun þar sem slíkt er áskilið.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 127
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.