Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur vettvangur
ENSKA
European level
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Eitt af almennu markmiðunum felst í því að mæta þörf fatlaðs fólks fyrir upplýsingar með tölvuvædda upplýsinga- og skráningarkerfinu Handynet sem byggist á innlendum gögnum sem síðan eru uppfærð og aðlöguð á evrópskum vettvangi.

[en] ... one of the general objectives is to meet the information needs of disabled people by means of the handynet computerized information and documentation system based on data collected at national level and updated and adapted at European level;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 94/782/EB frá 6. desember 1994 um frekari þróun Handynet-kerfisins innan ramma þeirrar starfsemi sem nú fer fram í tengslum við fyrstu eininguna varðandi tæknileg hjálpartæki

[en] Council Decision of 6 December 1994 concerning the continuance of the Handynet system in the framework of the activities undertaken to date on the first technical aids module

Skjal nr.
31994D0782
Aðalorð
vettvangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira