Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlit heimaaðildarríkis
ENSKA
home Member State supervision
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í krafti meginreglunnar um eftirlit heimaaðildarríkis ber að heimila rekstrarfélögum með leyfi í heimaaðildarríki sínu að veita þá þjónustu, sem þau hafa leyfi fyrir, í gervöllu Bandalaginu með því að koma á fót útibúum eða á grundvelli frelsisins til að veita þjónustu.

[en] By virtue of the principle of home Member State supervision, management companies authorised in their home Member States should be permitted to provide the services for which they have received authorisation throughout the Community by establishing branches or under the freedom to provide services.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Athugasemd
Áður þýtt sem ,eftirlit heimaríkis´ en var breytt 2001.

Aðalorð
eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira