Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilgreining á framkvæmd fyrsta áfanga
ENSKA
definition of first step implementation
Svið
flutningar
Dæmi
[is] RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS ... FER ÞESS Á LEIT við aðildarríkin og framkvæmdastjórnina, sem koma saman á vegum framkvæmdanefndar vegna DEFI-frumkvæðisins (skilgreining á framkvæmd fyrsta áfanga) að þau skuldbindi sig til að vinna áfram að stöðlun sérstakrar RDS-TMC-þjónustu og til að rannsaka þróun ALERT +-aðferðarlýsingarinnar (Advice and Problem Location for European Road Traffic (leiðbeiningar og upplýsingar vegna umferðartafa á vegum í Evrópu), ,,plús-útgáfa), sem viðbótar er samrýmist ALERT-C-aðferðarlýsingunni ... .

[en] The Council of the European Union ... requests the Member States and the Commission, meeting within the steering committee of the DEFI (definition of first step implementation) initiative, to commit themselves to the continuation of standardization work on specific rds-tmc services and to examine the development of the alert+ (advice and problem location for European road traffic, "plus" version) protocol as a compatible extension of the alert-c protocol ... .

Rit
[is] Ályktun ráðsins 95/C 264/01 frá 28. september 1995 um nýtingu á fjarvirkni við flutninga á vegum

[en] Council Resolution 95/C 264/01 of 28 September 1995 on the deployment of telematics in the road transport sector

Skjal nr.
31995Y1011
Aðalorð
skilgreining - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
DEFI-frumkvæðið
ENSKA annar ritháttur
DEFI initiative

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira