Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurtekin brot
ENSKA
repeated infringements
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Viðurlög sem eru skilvirk, í réttu hlutfalli við brot og hafa varnaðaráhrif eru nauðsynleg fyrir innleiðingu á þessari tilskipun. Aðildarríkin ættu að láta þessi viðurlög innihalda fésektir, sem skulu reiknaðar út á þann hátt að tryggt sé að þeir sem hafa efnahagslegan ávinning af brotinu skulu a.m.k. sviptir ávinningnum, og sektirnar skulu hækkaðar jafnt og þétt fyrir endurtekin brot. Aðildarríkin ættu að tilkynna framkvæmdastjórninni um ákvæði varðandi viðurlög.

[en] Effective, proportionate and dissuasive penalties are important for the implementation of this Directive. Member States should include in those penalties fines calculated in such a way as to ensure that the fines at least deprive those responsible of the economic benefits derived from their infringement and that those fines gradually increase for repeated infringements. Member States should notify the provisions on penalties to the Commission.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/802 frá 11. maí 2016 um að draga úr magni brennisteins í tilteknum tegundum fljótandi eldsneytis

[en] Directive (EU) 2016/802 of the European Parliament and of the Council of 11 May 2016 relating to a reduction in the sulphur content of certain liquid fuels

Skjal nr.
32016L0802
Aðalorð
brot - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira