Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slökkvibúnaður
ENSKA
firefighting equipment
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] För skulu útbúin með slökkvibúnaði sem er í samræmi við eldhættuna en annars ber að tilgreina hvar hentugum búnaði, sem samsvarar eldhættunni, hefur verið komið fyrir og hversu öflugur hann er.

[en] Craft shall be supplied with fire-fighting equipment appropriate to the fire hazard, or the position and capacity of fire-fighting equipment appropriate to the fire hazard shall be indicated.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/44/EB frá 16. júní 2003 um breytingu á tilskipun 94/25/EB um samræmingu laga og stjórnsýslufyrirmæla aðildarríkjanna um skemmtibáta

[en] Directive 2003/44/EC of the European Parliament and of the Council of 16 June 2003 amending Directive 94/25/EC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to recreational craft

Skjal nr.
32003L0044
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
fire-fighting equipment