Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einingarverð
ENSKA
unit price
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í þessum tilskipunum er einnig kveðið á um að skylt sé að tilgreina einingarverð vöru sem er seld í lausri vigt og tiltekinnar forpakkaðrar vöru, með ýmsum undantekningum þó, þegar vörur eru seldar í forpökkuðum umbúðum, þegar tilgreint einingarverð skiptir neytandann engu máli eða þegar slíkt skapar óhóflegt álag á lítil smásölufyrirtæki.

[en] Whereas these Directives also provided for the obligation to indicate the unit price of products marketed in bulk and of certain pre-packaged products as well as a number of exemptions to this obligation, when products are marketed in ranges of pre-packaged quantities, when this unit-price indication does not provide meaningful information to the consumer or when it represents an excessive burden for certain small retail businesses;

Skilgreining
endanlegt verð, að meðtöldum virðisaukaskatti og öllum öðrum sköttum, fyrir eitt kílógramm, einn lítra, einn metra, einn fermetra eða einn rúmmetra vörunnar eða aðra einstaka magneiningu sem er algeng og mikið notuð í viðkomandi aðildarríki þegar tilteknar vörur eru settar á markað

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/58/EB frá 29. nóvember 1995 um breytingu á tilskipun 79/581/EBE um neytendavernd að því er varðar hvernig verð á matvælum er tilgreint og tilskipun 88/314/EBE um neytendavernd að því er varðar hvernig verð á vörum öðrum en matvörum er tilgreint

[en] Directive 95/58/EC of the European Parliament and of the Council of 29 November 1995 amending Directive 79/581/EEC on consumer protection in the indication of the prices of foodstuffs and Directive 88/314/EEC on consumer protection in the indication of the prices of non-food produc

Skjal nr.
31995L0058
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira