Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármögnunarfyrirkomulag þriðju aðila
ENSKA
third-party financing arrangements
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að greina og fjarlægja hindranir í lögum og aðrar hindranir fyrir notkun samninga um orkunýtingu og annars konar fjármögnunarfyrirkomulags þriðju aðila um orkusparnað. Þessar hindranir geta verið reikningsskilareglur og -venjur sem koma í veg fyrir að fjárfestingar og árlegur fjárhagslegur sparnaður sem leiðir af ráðstöfunum um umbætur í orkunýtni séu endurspeglaðar með fullnægjandi hætti í reikningsskilum á öllum líftíma fjárfestingarinnar. Einnig skal á landsvísu ráðast á móti hindrunum gegn því að endurnýja byggingar sem fyrir eru á grundvelli skiptingar hvata á milli viðkomandi aðila.


[en] There is a need to identify and remove regulatory and non-regulatory barriers to the use of energy performance contracting and other third-party financing arrangements for energy savings. These barriers include accounting rules and practices that prevent capital investments and annual financial savings resulting from energy efficiency improvement measures from being adequately reflected in the accounts for the whole life of the investment. Obstacles to the renovating of the existing building stock based on a split of incentives between the different actors concerned should also be tackled at national level.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/ESB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/ESB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB

[en] Directive 2012/27/EU of the European Parliament and of the Council of 25 October 2012 on energy efficiency, amending Directives 2009/125/EC and 2010/30/EU and repealing Directives 2004/8/EC and 2006/32/EC

Skjal nr.
32012L0027
Aðalorð
fjármögnunarfyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira