Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurseljandi
ENSKA
reselling party
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Til þessa flokks teljast samningar, tímabundnir eða ótímabundnir, þar sem birgir felur endurseljanda að annast sölu og viðhaldsþjónustu á tilteknum vörum ökutækjaiðnaðarins á tilteknu svæði, og þar sem birgirinn skuldbindur sig til að selja einungis dreifiaðilanum, eða takmörkuðum fjölda fyrirtækja í dreifikerfinu auk hans, samningsvörurnar til endursölu á samningssvæðinu.

[en] These are agreements, for a definite or an indefinite period, by which the supplying party entrusts to the reselling party the task of promoting the distribution and servicing of certain products of the motor vehicle industry in a defined area and by which the supplier undertakes to supply contract goods for resale only to the dealer, or only to a limited number of undertakings within the distribution network besides the dealer, within the contract territory.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1475/95 frá 28. júní 1995 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um sölu og viðhaldsþjónustu ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1475/95 of 28 June 1995 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of motor vehicle distribution and servicing agreements

Skjal nr.
31995R1475
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira