Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaframtak
ENSKA
private initiative
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Margt af þessu mun, þrátt fyrir að einkaframtakið gegni lykilhlutverki, beinast að félagshagfræðilegum sviðum þar sem þátttaka ríkisins er umtalsverð (opinber stjórnsýsla, heilbrigðismál, mennta- og umhverfismál).

[en] Many of those, despite the central responsibility taken by private initiative, will be aimed at socio-economic areas in which there is considerable State participation (public administration, health, education and environment).

Rit
[is] Ályktun ráðsins 95/C 341/03 frá 27. nóvember 1995 um hvaða áhrif það hefur á iðnaðinn að koma á upplýsingaþjóðfélagi í Evrópusambandinu

[en] Council Resolution 95/C 341/03 of 27 November 1995 on the industrial aspects for the European Union in the development of the information society

Skjal nr.
31995Y1219(03)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira