Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðun
ENSKA
review procedure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin þarfnast viðeigandi upplýsinga um tiltekin efni til að unnt verði að hefja endurskoðun samkvæmt 69., 84. og 112. gr. aðildarsáttmálans á þeim ákvæðum sem hafa enn ekki öðlast gildi í nýju aðildarríkjunum;

[en] Whereas the Commission needs relevant information on certain substances in order to initiate the review procedure under Articles 69, 84 and 112 of the Accession Treaty of provisions not yet applicable in the new Member States, whereas this information must be available before all the information required by Articles 3 and 4 of Regulation (EEC) No 793/93 is available;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 142/97 frá 27. janúar 1997 varðandi skil á upplýsingum um tiltekin skráð efni eins og mælt er fyrir um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 793/93

[en] Commission Regulation (EC) No 142/97 of 27 January 1997 concerning the delivery of information about certain existing substances as foreseen under Council Regulation (EEC) No 793/93

Skjal nr.
31997R0142
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira