Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaleyfisumsókn
ENSKA
patent application
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Hvað varðar þessa reglugerð telst eftirfarandi jafngilt einkaleyfum:

a) einkaleyfaumsóknir;

b) nytjamynstur;

c) umsóknir um skráningu nytjamynstra;

d) svæðislýsingar á hálfleiðaravörum;

e) ,,certificats dutilité og ,,certificats daddition að frönskum lögum;

f) umsóknir um ,,certificats dutilité og ,,certificats daddition að frönskum lögum;

g) viðbótarvottorð um vernd vegna lyfja eða annarra vara sem gefa má slík vottorð út vegna;

h) vottorð ræktenda um einkarétt til plöntuafbrigðis

[en] 1. For purposes of this Regulation:

(a) patent applications;

(b) utility models;

(c) applications for registration of utility models;

(d) topographies of semiconductor products;

(e) certificates d''utilité and certificates d''addition under French law;

(f) applications for certificates d''utilité and certificates d''addition under French law;

(g) supplementary protection certificates for medicinal products or other products for which such supplementary protection certificates may be obtained;

(h) plant breeder''s certificates,

shall be deemed to be patents.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira