Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaleyfissamningur
ENSKA
patent licensing agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... ,,samningur um tækniyfirfærslu: einkaleyfissamningur, verkkunnáttusamningur, samningur um leyfisveitingu á höfundarrétti hugbúnaðar eða blandaður leyfissamningur fyrir einkaleyfi, verkkunnáttu eða höfundarrétt hugbúnaðar, þ.m.t. hvers konar samningur af þessari gerð sem hefur að geyma ákvæði sem varða sölu eða kaup á vörum eða sem varða leyfisveitingu á öðrum hugverkarétti eða framsal á hugverkarétti, að því tilskildu að þessi ákvæði séu ekki meginmarkmið samningsins og tengist beint framleiðslu á samningsvörunum.

[en] ... technology transfer agreement" means a patent licensing agreement, a know-how licensing agreement, a software copyright licensing agreement or a mixed patent, know-how or software copyright licensing agreement, including any such agreement containing provisions which relate to the sale and purchase of products or which relate to the licensing of other intellectual property rights or the assignment of intellectual property rights, provided that those provisions do not constitute the primary object of the agreement and are directly related to the production of the contract products;

Skilgreining
samningur sem felur í sér að fyrirtæki, sem hefur einkaleyfi, veitir öðru fyrirtæki heimild til nýtingar þess, og þar með nytjaleyfi fyrir því, einkum til framleiðslu, notkunar eða markaðssetningar á vöru eða þjónustu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 772/2004 frá 27. apríl 2004 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 772/2004 of 27 April 2004 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
32004R0772
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira