Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi
ENSKA
possessor
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Frestinn til að hefja málsmeðferð vegna skila ætti því að lengja í þrjú ár eftir að aðildarríkið, sem á yfirráðasvæðið þaðan sem menningarminjarnar voru fluttar brott ólöglega, kemst að raun um staðsetningu menningarminjanna og hver er handhafi þeirra eða vörsluaðili. Framlenging þessa tímabils ætti að greiða fyrir skilunum og vinna gegn ólöglegum brottflutningi á þjóðarverðmætum.

[en] The time-limit for bringing return proceedings should also be extended to three years after the Member State from whose territory the cultural object was unlawfully removed became aware of the location of the cultural object and of the identity of its possessor or holder. The extension of this period should facilitate the return and discourage the illegal removal of national treasures.

Skilgreining
1 sá sem hefur e-ð undir höndum, vörslumaður. Dæmi: h. skuldabréfs
2 sá sem fer með e-ð fyrir annars hönd
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/60/ESB frá 15. maí 2014 um skil á menningarminjum sem hafa verið fluttar ólöglega frá yfirráðasvæði aðildarríkis og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 (endurútgefin)

[en] Directive 2014/60/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on the return of cultural objects unlawfully removed from the territory of a Member State and amending Regulation (EU) No 1024/2012 (Recast)

Skjal nr.
32014L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira