Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgreiðsla
ENSKA
reimbursement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Höfnun endurgreiðslu

Afhendi aðildarríki ekki fullnægjandi útlistun innan þess frests sem um getur í 2. mgr. 11. gr. og framkvæmdastjórnin álítur að krafan um endurgreiðslu sé ekki í samræmi við skilyrðin, sem sett eru fram í þessari reglugerð, skal framkvæmdastjórnin fara fram á að aðildarríki leggi fram athugasemdir sínar innan 15 almanaksdaga. Ef rannsókn staðfestir að ekki hafi verið farið að tilskildum ákvæðum skal framkvæmdastjórnin neita að endurgreiða öll eða hluta af þeim útgjöldum sem ekki uppfylla tiltekin skilyrði og, eftir því sem við á, fara fram á endurgreiðslu á óréttmætum greiðslum eða fella niður útistandandi fjárhæðir.


[en] Exclusion from reimbursement

If the Member States fails to communicate sufficient clarification within the deadline referred to in Article 11(2) and the Commission considers that the claim for reimbursement does not comply with the conditions laid down in this Regulation, it shall request the Member State to submit its observations within 15 calendar days. If the examination confirms the non-compliance, the Commission shall refuse to reimburse all or part of the expenditure concerned by the non-compliance and, where appropriate, request reimbursement of undue payments or de-commit the outstanding amounts.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1078/2008 frá 3. nóvember 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 861/2006 að því er varðar útgjöld sem aðildarríki stofna til við öflun og stjórnun grunngagna um sjávarútveg

[en] Commission Regulation (EC) No 1078/2008 of 3 November 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 861/2006 as regards the expenditure incurred by Member States for the collection and management of the basic fisheries data

Skjal nr.
32008R1078
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira