Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaréttur höfundar
ENSKA
author´s exclusive right
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Einkaréttur höfundar skal fela í sér rétt höfundar til að ákveða með hvaða hætti verk hans eru nýtt og af hverjum, hér er einkum átt við eftirlit með dreifingu á verkum hans til einstaklinga sem hafa ekki leyfi.

[en] ... the author''s exclusive rights should include the right to determine the way in which his work is exploited and by whom, einkum to control the distribution of his work to unauthorized persons;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Aðalorð
einkaréttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira