Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flókabundið magnesíum
ENSKA
coordinated magnesium
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þegar leysirinn er því næst fjarlægður getur náttúrulegt innihald flókabundins magnesíums horfið úr klórófýllunum að hluta eða alveg þannig að tilsvarandi feófýtín myndist.

[en] During the subsequent removal of solvent, the naturally present coordinated magnesium may be wholly or partly removed from the chlorophylls to give the corresponding phaeophytins.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 frá 9. mars 2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 231/2012 of 9 March 2012 laying down specifications for food additives listed in Annexes II and III to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0231
Athugasemd
Var þýtt sem ,samstillt magnesíum´ en breytt 2012 í samráði við sérfr. hjá Nýsköpunarmiðstöð.
Aðalorð
magnesíum - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
co-ordinated magnesium