Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
epoxaður
ENSKA
epoxidised
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Varðandi epoxaða sojaolíu mælti öryggisstofnunin einkum með því að lækkuð yrðu sértæk flæðimörk fyrir pólývinýlklóríðþéttingar (PVC-þéttingar) sem innihalda það efni og eru notaðar til að innsigla glerkrukkur sem í eru ungbarnablöndur og stoðblöndur eða unnin matvæli með korn sem uppistöðu og barnamatur fyrir ungbörn og smábörn.
[en] In particular for epoxidised soybean oil (ESBO) the Authority recommended to decrease its specific migration limit (SML) for PVC gaskets containing that substance which are used to seal glass jars containing infant formulae and follow-on formulae or containing processed cereal-based foods and baby foods for infants and young children.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 302, 19.11.2005, 52
Skjal nr.
32005L0079
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
epoxidized