Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skólphreinsistöð
ENSKA
waste water treatment plant
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi niðurstaða gildir um mat á umhverfisáhættu sem steðjar að umhverfishlutunum vatni (yfirborðsvatni, seti og skólphreinsistöðvum), landi og andrúmslofti sem er framkvæmt með hefðbundnu aðferðinni sem byggist á hlutfallinu milli áætlaðs styrks í umhverfinu og styrks, þar sem engin áhrif eru fyrirsjáanleg (PEC/PNEC), fyrir oktabrómdífenýletra frá öllum upptökum (þ.m.t. mat á efnisþættinum hexabrómdífenýletra), ...


[en] This conclusion applies to the environmental assessment of risks to the aquatic (surface water, sediment and waste water treatment plants), terrestrial and atmospheric compartments by the conventional PEC/PNEC approach for octabromodiphenyl ether itself from all sources (including the assessment of the hexabromodiphenyl ether component);


Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 16. september 2002 um árangur af áhættumati og áætlanir sem miða að því að draga úr áhættu vegna efnisins dífenýleters, oktabrómafleiðu

[en] Commission Recommendation of 16 September 2002 on the results of the risk evaluation and risk reduction strategy for the substance diphenyl ether, octabromo derivative

Skjal nr.
32002H0755
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skólphreinsunarstöð´ en breytt 2006.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
wastewater treatment plant

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira