Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- erlend framleiðslueining
- ENSKA
- non-resident institutional producer unit
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
- Ef viðskiptin taka bæði til uppsetningar og byggingarstarfsemi erlendis á vegum stofnanabundinna innlendra framleiðslueininga og sams konar starfsemi innanlands á vegum stofnanabundinna erlendra framleiðslueininga er ekki unnt að segja fyrir um hvort heildaráhrifin verða til hækkunar eða lækkunar.
- Rit
- Stjtíð. EB L 75, 15.3.1997, 49
- Skjal nr.
- 31997D0178
- Aðalorð
- framleiðslueining - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.