Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lofnarblóm
ENSKA
lavender
DANSKA
lavendel
SÆNSKA
lavendel
FRANSKA
lavende
ÞÝSKA
Lavendel
LATÍNA
Lavandula angustifolia
Samheiti
ilmvendill, anganbuski
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Súkrósainnihald
- almennt ekki yfir 5g/100g
...
lofnarblóm (Lavandula spp.), hjólkróna (Borago officinalis) ekki yfir 15 g/100 g

[en] Sucrose content
- in general not more than 5 g/100 g
...
lavender (Lavandula spp.), borage (Borago officinalis) not more than 15 g/100

Skilgreining
[en] Lavandula (common name Lavender) is a genus of 39 species of flowering plants in the mint family, Lamiaceae. It is native to the Old World and is found from Cape Verde and the Canary Islands, southern Europe across to northern and eastern Africa, the Mediterranean, southwest Asia to southeast India. Many members of the genus are cultivated extensively in temperate climates as ornamental plants for garden and landscape use, for use as culinary herbs, and also commercially for the extraction of essential oils. The most widely cultivated species, Lavandula angustifolia (ísl. ilmvendill, lofnarblóm) is often referred to as lavender, and there is a color named for the shade of the flowers of this species (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/110/EB frá 20. desember 2001 varðandi hunang

[en] Council Directive 2001/110/EC of 20 December 2001 relating to honey

Skjal nr.
32001L0110
Athugasemd
Einnig til lofnarblómaolía.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
common lavender

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira