Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þurrkur
- ENSKA
- drought
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Vatnsauðlindir Sambandsins eru undir sífellt meira álagi sem leiðir til vatnsskorts og hnignunar vatnsgæða. Einkum eiga loftslagsbreytingar, óútreiknanleg veðurfarsmynstur og þurrkur umtalsverðan þátt í álagi á aðgengi að ferskvatni sem leiðir af þéttbýlisþróun og landbúnaði.
- [en] The water resources of the Union are increasingly coming under pressure, leading to water scarcity and a deterioration in water quality. In particular, climate change, unpredictable weather patterns and drought are contributing significantly to the strain on the availability of freshwater, arising from urban development and agriculture.
- Skilgreining
- [en] period of abnormally dry weather sufficiently long enough to cause a serious hydrological imbalance (IATE)
aridity characterizes the climate while drought refers to abnormal temporal deficiencies of moisture in the environment (Dagbegnon Clement Sohoulande Djebou: ,Bridging drought and climate aridity´. Journal of Arid Environments Volume 144, September 2017) - Rit
- [is] v.
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32020R0741
- Athugasemd
- [en] Sjá "aridity"
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
