Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þurrkastuðull
ENSKA
aridity index
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gera ætti ónotað magn uppbótar, sem er til ráðstöfunar skv. VII. viðauka á tímabilinu 2021 til 2030, tiltækt í þeim tilgangi, byggt á sönnunum sem hlutaðeigandi aðildarríki leggja fyrir framkvæmdastjórnina á grundvelli bestu fyrirliggjandi vísindalegrar þekkingar og á hlutlægum, mælanlegum og samanburðarhæfum vísum, s.s. þurrkastuðlinum, í skilningi samnings Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar (), skilgreindur sem hlutfallið milli árlegrar meðalúrkomu og árlegrar meðalheildargufunar.

[en] The unused amounts of compensation available under Annex VII over the period 2021 to 2030 should be made available for that purpose, based on the submission of evidence to the Commission by the Member States concerned on the basis of the best available scientific knowledge and of objective, measurable and comparable indicators such as the aridity index, within the meaning of the United Nations Convention to combat desertification in those countries experiencing serious drought and/or desertification, particularly in Africa(), defined as the ratio between mean annual precipitation and mean annual evapotranspiration.

Skilgreining
[en] characteristic of a climate relating to insufficiency of precipitation to maintain vegetation (IATE)

Rit
[is] v.
[en] v.
Skjal nr.
32023R0839
ÍSLENSKA annar ritháttur
þurrkstuðull

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira