Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fyrir fram
- ENSKA
- ex ante
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Í fyrsta lagi þarf lögreglan að afla heimildar dómstóls fyrir fram í öllum tilvikum þar sem rafrænna upplýsinga er aflað með þvingunarúrræðum (leit og haldlagning) (sjá 121. forsendu). Í slíkum tilvikum mun söfnunin því verða könnuð fyrir fram af dómara, á grundvelli strangrar reglu um ,fullnægjandi ástæðu´.
- [en] First, in all cases where electronic information is collected by compulsory means (search and seizure), the police has to obtain a prior court warrant (see recital 121). Therefore, the collection in those cases will be checked ex ante by a judge, based on a strict "adequate cause" standard.
- Skilgreining
- [en] based on predicted or expected results (IATE)
- Rit
- [is] v.
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32019D0419
- ENSKA annar ritháttur
- ex-ante
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
