Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili upplýsingakerfis
ENSKA
Information System actor
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Lengri geymsla og vinnsla persónuupplýsinga ætti að vera möguleg ef nauðsyn krefur til að uppfylla einstaklingsábyrgð og skyldur aðila upplýsingakerfisins sem settar eru fram í reglugerð (ESB) 2023/1115.

[en] A longer storage and processing of personal data should be possible where necessary to fulfil the individual responsibilities and obligations of Information System actors set out in Regulation (EU) 2023/1115.

Skilgreining
lögbær yfirvöld og tollyfirvöld samkvæmt reglugerð (ESB) 2023/1115 og framkvæmdastjórnin til að annast þau verkefni sem þeim eru falin í samræmi við reglugerð (ESB) 2023/1115 (32024R3084)

Rit
[is] v.
[en] v.
Skjal nr.
32024R3084

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira