Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- áreiðanleikakönnunaryfirlýsing
- ENSKA
- due diligence statement
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Rekstraraðilar taka formlega ábyrgð á því að viðkomandi afurðir sem þeir ætla sér að setja á markað eða flytja út séu í samræmi við tilskilin ákvæði með því að gera áreiðanleikakönnunaryfirlýsingar aðgengilegar.
- [en] Operators formally take responsibility for the compliance of the relevant products that they intend to place on the market or export by making available due diligence statements (Due Diligence Statements).
- Skilgreining
-
áreiðanleikakönnunaryfirlýsing sem notandi upplýsingakerfisins leggur fram samkvæmt reglugerð (ESB) 2023/1115 (32024R3084)
- Rit
- [is] v.
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32024R3084
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
