Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vatnssöfnun
- ENSKA
- water catchment
- Svið
- staðfesturéttur og þjónusta
- Dæmi
-
[is]
Réttur til að veita þjónustu vegna byggingar dælustöðvar fyrir vatnssöfnun, áveitu og framræslu, og vegna framræslu og nýræktunar lands - starfsemi sem oft er innt af hendi í tengslum við ákveðin landbúnaðar- og garðyrkjustörf sem tilskipun þessi nær til - nær fram að ganga með tilskipun ráðsins frá 7. júlí 1964 ...
- [en] Whereas freedom to provide services in respect of the construction of plant for water catchment, irrigation and drainage, and of land draining and reclamation operations - activities often carried on in conjunction with certain agricultural and horticultural activities covered by this Directive - is to be attained under the Council Directives of 7 July 1964 (6) ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 65/1/EBE frá 14. desember 1964 sem setur ítarleg ákvæði um hvernig koma skuli á rétti til að veita þjónustu í landbúnaði og garðyrkju
- [en] Council Directive 65/1/EEC of 14 December 1964 laying down detailed provisions for the attainment of freedom to provide services in agriculture and horticulture
- Skjal nr.
- 31965L0001
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
