Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ábyrgðaraðili
- ENSKA
- controller
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Til að tryggja samræmda vernd einstaklinga alls staðar í Sambandinu og koma í veg fyrir að misræmi hamli frjálsri miðlun persónuupplýsinga á innri markaðnum er þörf á reglugerð sem skapar réttarvissu og gagnsæi gagnvart rekstraraðilum, þ.m.t. örfyrirtækjum, litlum og meðalstórum fyrirtækjum, tryggir einstaklingum í öllum aðildarríkjum sömu lagalega framfylgjanlegu réttindi og skyldur og leggur samsvarandi ábyrgð á herðar ábyrgðaraðilum og vinnsluaðilum, og tryggir samræmt eftirlit með vinnslu persónuupplýsinga og sambærileg viðurlög í öllum aðildarríkjum, sem og skilvirkt samstarf milli eftirlitsyfirvalda einstakra aðildarríkja.
- [en] In order to ensure a consistent level of protection for natural persons throughout the Union and to prevent divergences hampering the free movement of personal data within the internal market, a Regulation is necessary to provide legal certainty and transparency for economic operators, including micro, small and medium-sized enterprises, and to provide natural persons in all Member States with the same level of legally enforceable rights and obligations and responsibilities for controllers and processors, to ensure consistent monitoring of the processing of personal data, and equivalent sanctions in all Member States as well as effective cooperation between the supervisory authorities of different Member States.
- Skilgreining
- einstaklingur eða lögaðili, opinbert yfirvald, sérstofnun eða annar aðili sem ákvarðar, einn eða í samvinnu við aðra, tilgang og aðferðir við vinnslu persónuupplýsinga; ef tilgangur og aðferðir við slíka vinnslu eru ákveðin í lögum Sambandsins eða lögum aðildarríkis er heimilt að tilgreina ábyrgðaraðila eða sérstakar viðmiðanir fyrir tilnefningu hans í lögum Sambandsins eða lögum aðildarríkis (32016T0679)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin)
- [en] Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data, and repealing Directive 95/46/EC (General Data Protection Regulation)
- Skjal nr.
- 32016R0679
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
