Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- dvergkornablóðleysi
- ENSKA
- thalassemia
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Til viðbótar ákvörðunum sem byggjast á niðurstöðum líffræðilegra mælinga skal læknir sá er annast skoðunina taka afstöðu til þess í hvaða tilfellum beri að ráða frá því að starfsmaður verði fyrir blýáhrifum eða hann verði fyrir þeim áfram að staðaldri. Mikilvægustu frábendingar eru ... meðfædd frávik:
- dvergkornablóðleysi (þalassemía)... - [en] In addition to the decisions based on the results of biological monitoring, the examining doctor will establish the cases where exposure or continued exposure to lead is contra-indicated. The most important of these contra-indications are ... congenital abnormalities:
thalassemia ... - Skilgreining
- [en] a chronic, progressive anaemia of congenital, familial and racial incidence (...). The condition appears commonly in peoples from countries in a broad tropical belt extending from the Mediterranean basin through the Middle East and Far East
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 82/605/EBE frá 28. júlí 1982 um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna áhrifa af blýmálmi og jónsamböndum hans á vinnustöðum (fyrsta sértilskipun í skilningi 8. gr. tilskipunar 80/1107/EBE)
- [en] Council Directive 82/605/EEC of 28 July 1982 on the protection of workers from the risks related to exposure to metallic lead and its ionic compounds at work (first individual Directive within the meaning of Article 8 of Directive 80/1107/EEC
- Skjal nr.
- 31982L0605
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.