Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- alþjóðlega fyrirkomulagið um ábyrgð og bætur
- ENSKA
- the international liability and compensation regime
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Í endurskoðuðum viðmiðunarreglum frá laganefnd Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (LEG.1/umburðarbr. 16, frá júní 2024) eru settir fram uppfærðir staðlar um viðurkenningu á tryggingaskírteinum um einkaréttarlega ábyrgð og fullgildingu þeirra sem veita fjárhagslega tryggingu, þ.m.t. P&I-tryggingafélaga, en í ályktunum þingsins varðandi sjóðinn og viðbótarsjóðinn frá 1992 (ályktanir nr. 14 annars vegar og nr. 6 hins vegar, frá nóvember 2024) er alþjóðlega fyrirkomulagið um ábyrgð og bætur, sem komið var á samkvæmt samningnum um einkaréttarlega ábyrgð (CLC) frá 1992, alþjóðasamningunum um stofnun sjóðsins frá 1992 og bókuninni varðandi viðbótarsjóðinn, eflt.
- [en] The revised guidelines from the IMO Legal Committee (LEG.1/Circ.16, June 2024) set updated standards for recognizing civil liability insurance certificates and validating financial security providers, including Protection & Indemnity (P&I) Clubs, while the 1992 Fund and Supplementary Fund Assembly Resolutions (Resolutions No 14 and No 6 respectively, November 2024) reinforce the international liability and compensation regime established under the 1992 Civil Liability Convention (CLC), the 1992 Fund Convention, and the Supplementary Fund Protocol. To ensure alignment with these international standards and address emerging risks effectively, it is necessary to update Directive 2002/59/EC to reflect these developments.
- Rit
- [is] v.
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32025L0811
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
