Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifingarstöð
ENSKA
distribution outlet
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Til heftandi ákvæða og venja teljast einkum þau sem, að því er varðar erlenda ríkisborgara eingöngu:
a) banna þjónustustarfsemi;
...
f) takmarka eða hindra, með fjárhags- eða annars konar byrðum, aðgang að birgðalindum eða dreifingarstöðvum;

[en] Such restrictive provisions and practices are in particular those which, in respect of foreign nationals only:
(a) prohibit the provision of services;
...
(f) limit or hinder, by making it more costly or more difficult, access to sources of supply or to distribution outlets;

Rit
[is] Almenn áætlun um afnám hafta á rétti til að veita þjónustu

[en] General Programme for the abolition of restrictions on freedom to provide services

Skjal nr.
31961X1201
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.