Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ferðaupplýsingaþjónusta
- ENSKA
- travel information services
- Svið
- flutningar
- Dæmi
-
[is]
Í takt við öra útbreiðslu skynvæddra flutningakerfa í Sambandinu er þörf á áframhaldandi stuðningi í formi aukins og snurðulauss aðgangs að fyrirliggjandi og nýjum gagnategundum sem varða veitingu fjölþátta ferðaupplýsingaþjónustu.
- [en] As the deployment of ITS accelerates across the Union, it requires continued support in the form of increased and seamless access to existing and new data types relevant to the provision of multimodal travel information services.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/490 frá 29. nóvember 2023 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2017/1926 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB að því er varðar veitingu fjölþátta ferðaupplýsingaþjónustu innan alls Evrópusambandsins
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/490 of 29 November 2023 amending Delegated Regulation (EU) 2017/1926 supplementing Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the provision of EU-wide multimodal travel information services
- Skjal nr.
- 32024R0490
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
