Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opið ekjufarmrými
ENSKA
open ro-ro cargo space
FRANSKA
espace roulier à cargaison fermé
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Opin ekjufarmrými eru ekjufarmrými sem annaðhvort eru opin í báða enda eða opin í annan endann og í er viðunandi náttúruleg loftræsting, sem nær til allrar lengdarinnar, í gegnum varanleg op á útsíðu skipsins eða þilfarinu fyrir ofan, eða að ofan og sem á skipum, sem smíðuð eru 1. janúar 2003 eða síðar, eru að heildarflatarmáli a.m.k. 10% af heildarflatarmáli hliða rýmisins.

[en] Open ro-ro cargo spaces are ro-ro cargo spaces either open at both ends, or open at one end and provided with adequate natural ventilation effective over the entire length through permanent openings in the side plating or deckhead, or from above, and for ships constructed on or after 1 January 2003 having a total area of at least 10% of the total area of the space sides.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/25/EB frá 5. mars 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 98/18/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive 2002/25/EC of 5 March 2002 amending Council Directive 98/18/EC on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32002L0025
Aðalorð
ekjufarmrými - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira