Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ályktun þingsins varðandi sjóðinn og viðbóðarsjóðinn frá 1992
- ENSKA
- the 1992 Fund and Supplementary Fund Assembly Resolutions
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Í endurskoðuðum viðmiðunarreglum frá laganefnd Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (LEG.1/umburðarbr. 16, frá júní 2024) eru settir fram uppfærðir staðlar um viðurkenningu á tryggingaskírteinum um einkaréttarlega ábyrgð og fullgildingu þeirra sem veita fjárhagslega tryggingu, þ.m.t. P&I-tryggingafélaga, en í ályktunum þingsins varðandi sjóðinn og viðbótarsjóðinn frá 1992 (ályktanir nr. 14 annars vegar og nr. 6 hins vegar, frá nóvember 2024) er alþjóðlega fyrirkomulagið um ábyrgð og bætur, sem komið var á samkvæmt samningnum um einkaréttarlega ábyrgð (CLC) frá 1992, alþjóðasamningunum um stofnun sjóðsins frá 1992 og bókuninni varðandi viðbótarsjóðinn, eflt.
- [en] The revised guidelines from the IMO Legal Committee (LEG.1/Circ.16, June 2024) set updated standards for recognizing civil liability insurance certificates and validating financial security providers, including Protection & Indemnity (P&I) Clubs, while the 1992 Fund and Supplementary Fund Assembly Resolutions (Resolutions No 14 and No 6 respectively, November 2024) reinforce the international liability and compensation regime established under the 1992 Civil Liability Convention (CLC), the 1992 Fund Convention, and the Supplementary Fund Protocol.
- Rit
- [is] v.
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32025L0811
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
