Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefna Bandalagsins á sviði tæknilegrar samhæfingar
ENSKA
Community´s technical harmonisation policy
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í fyrrnefndri ályktun ráðsins er lýst þeim ásetningi að fylgja áfram, þar sem því verður við komið, hinni nýju leið sem kynnt er í ályktun þess frá 7. maí 1985 (5) og lýtur að framkvæmd stefnu bandalagsins á sviði tæknilegrar samhæfingar, alls staðar þar sem því verður við komið, og lögð áhersla á að brýna nauðsyn beri til að fjölga Evrópustöðlum í reynd í hverju aðildarríki um sig með því að gera þá að landsstöðlum með kerfisbundnum hætti.

[en] Whereas the aforementioned Council Resolution indicates the intention of continuing, wherever possible, the New Approach set out in its Resolution of 7 May 1985 (5) for the implementation of the Community''s technical harmonization of the Community''s technical harmonization policy, and stresses the need to increase the effective availability of European standards at national level through their systematic transposition into national standards;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/139/EB frá 24. janúar 1996 um breytingu á skránni yfir staðlastofnanir aðildarríkjanna í II. viðauka við tilskipun ráðsins 83/189/EBE

[en] Commission Decision 96/139/EC of 24 January 1996 amending the list of national standardization bodies in Annex II to Council Directive 83/189/EEC

Skjal nr.
31996D0139
Aðalorð
stefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira