Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuggafloti
ENSKA
shadow fleet
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Nýleg þróun í flutningum á hættulegum farmi, þ.m.t. olíu, vegna landfræðipólitískra átaka, sem hafa áhrif á sjóflutninga, gefur tilefni til þungra áhyggna. Einkum skapar hinn svokallaði skuggafloti, eins og hann er skilgreindur í ályktun þings Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar A.1192(33), sem samanstendur oft af undirmálsskipum, umtalsverða hættu fyrir siglingaöryggi og vistkerfi sjávar.

[en] Recent developments in the transport of dangerous goods, including oil, due to geo-political conflicts that affect maritime transport give cause for grave concern. In particular the occurrence of the so called dark or shadow fleet, as defined in International Maritime Organization (IMO) Assembly Resolution A.1192(33),often comprised of substandard ships poses substantial risks to maritime safety and marine ecosystems.

Rit
[is] v.
[en] v.
Skjal nr.
32025L0811

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira