Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilgreind fyrirtæki og starfsgreinar utan fjármálageirans
ENSKA
designated non-financial businesses and professions
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Angóla mun áfram vinna með FATF að því að framkvæma aðgerðaráætlun FATF með því að: efla skilning á áhættu vegna peningaþvættis og fjármögnun hryðjuverka, efla eftirlit, byggt á áhættumati, með ófjárhagslegum bankaaðilum og tilgreindum fyrirtækjum og starfsgreinum utan fjármálageirans, ...

[en] Angola will continue to work with the FATF to implement its FATF action plan by: enhancing its understanding of ML/TF risks; improving risk-based supervision of non-financial banking entities and designated non-financial businesses and professions (DNFBPs);

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2025/1184 frá 10. júní 2025 um breytingu á reglugerð (ESB) 2016/1675 til að bæta Alsír, Angóla, Côte d´Ivoire (Fílabeinsströndin), Kenya, Laos, Líbanon, Mónakó, Namibíu, Nepal og Venesúela á lista yfir áhættusöm þriðju lönd sem hafa sett fram skriflega, pólitíska skuldbindingu háttsettra aðila til að ráða bót á þeim annmörkum sem greinst hafa og hafa útbúið aðgerðaáætlun með FATF og fjarlægja Barbados, Gíbraltar, Jamaíku, Panama, Filippseyjar, Senegal, Úganda og Sameinuðu arabísku furstadæmin af þeim lista


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2025/1184 of 10 June 2025 amending Delegated Regulation (EU) 2016/1675 to add Algeria, Angola, Côte d´Ivoire, Kenya, Laos, Lebanon, Monaco, Namibia, Nepal and Venezuela to the list of high-risk third countries which have provided a written high-level political commitment to address the identified deficiencies and have developed an action plan with the FATF, and to remove Barbados, Gibraltar, Jamaica, Panama, the Philippines, Senegal, Uganda and the United Arab Emirates from that list


Skjal nr.
32025R1184
Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð
ENSKA annar ritháttur
DNFBPs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira