Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að vera látinn gjalda einhvers
- ENSKA
- victimisation
- Svið
- vinnuréttur
- Dæmi
-
[is]
Að leggja fram kröfur fyrir hönd eða til stuðnings fleiri en einum starfsmanni er leið til að auðvelda málsmeðferð sem annars hefði ekki verið hafin vegna réttarfarslegra og fjárhagslegra hindrana eða af ótta viðkomandi við að verða látinn gjalda þess.
- [en] Bringing claims on behalf or in support of several workers is a way to facilitate proceedings that would not otherwise have been brought because of procedural and financial barriers or a fear of victimisation.
- Skilgreining
- [en] adverse treatment or adverse consequence as a reaction to a complaint or to proceedings aimed at enforcing compliance with the principle of equal treatment (IATE)
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/970 frá 10. maí 2023 um að efla beitingu meginreglunnar um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafngild störf eða jafnverðmæt störf með launagagnsæi og framfylgdarfyrirkomulagi
- [en] Directive (EU) 2023/970 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 to strengthen the application of the principle of equal pay for equal work or work of equal value between men and women through pay transparency and enforcement mechanisms
- Skjal nr.
- 32023L0970
- Athugasemd
- Ýmsar þýðingar hugsanlegar á íslensku - þarf að orða eftir samhengi.
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- óréttmæt refsing
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
