Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umsókn um markaðsleyfi vegna notkunar fyrir börn
- ENSKA
- Paediatric Use Marketing Authorisation application
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Í umsókn um markaðsleyfi vegna notkunar fyrir börn skal einnig vera unnt að vísa til gagna sem eru í skjölum um lyf sem er leyft eða hefur verið leyft í Bandalaginu. Þessu er ætlað að vera frekari hvatning fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, þ.m.t. fyrirtæki sem framleiða samheitalyf, til að þróa lyf, sem ekki eru háð einkaleyfi, fyrir börn.
- [en] An application for a Paediatric Use Marketing Authorisation should also be able to refer to data contained in the dossier of a medicinal product which is or has been authorised in the Community. This is intended to provide an additional incentive to encourage small and medium-sized enterprises, including generic companies, to develop off-patent medicinal products for the paediatric population.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1901/2006 frá 12. desember 2006 um lyf fyrir börn og um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1768/92, tilskipun 2001/20/EB, tilskipun 2001/83/EB og reglugerð (EB) nr. 726/2004
- [en] Regulation (EC) No 1901/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on medicinal products for paediatric use and amending Regulation (EEC) No 1768/92, Directive 2001/20/EC, Directive 2001/83/EC and Regulation (EC) No 726/2004
- Skjal nr.
- 32006R1901
- Aðalorð
- umsókn - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- application for a Paediatric Use Marketing Authorisation
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
