Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aurflapi
ENSKA
rain flap
DANSKA
stænklap
ÞÝSKA
Schmutzfänge
Samheiti
aurhlíf
Svið
vélar
Dæmi
[is] Breidd þess hluta aurflapanna sem er undir aurbrettinu verður að uppfylla skilyrði sem mælt er fyrir um í þessari málsgrein, með allt að 10 mm vikmörk á hvorri hlið.

[en] The width of the part of the rain flaps positioned beneath the mudguard must satisfy the condition laid down in this paragraph with a tolerance of ± 10 mm at each side.

Skilgreining
[en] a flexible component mounted vertically behind the wheel,on the lower part of the chassis or the loading surface,or on the mudguard (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 109/2011 frá 27. janúar 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 að því er varðar gerðarviðurkenningarkröfur tiltekinna flokka vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra varðandi hjól- og aurhlífabúnað

[en] Commission Regulation (EU) No 109/2011 of 27 January 2011 implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council as regards type-approval requirements for certain categories of motor vehicles and their trailers as regards spray suppression systems

Skjal nr.
32011R0109
Kyn
kk.