Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deilistofn
ENSKA
numerator
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 13. Lánastofnun skal tryggja að deilistofn og deilistuðull séu reiknuð á samræmdan máta með tilliti til aðferða við líkanasmíði, lýsinga á breytum og samsetningar verðbréfasafns. Aðferðin sem er notuð skal byggð á aðferð lánastofnunarinnar um innra eigið fé, vera vel skjalfest og með fyrirvara um sjálfstæða fullgildingu. Að auki skulu lánastofnanir endurskoða mat sitt a.m.k. ársfjórðungslega og oftar þegar samsetning verðbréfasafnsins er breytileg eftir tímabilum. Lánastofnanir skulu einnig meta líkansáhættuna.


[en] 13. A credit institution shall ensure that the numerator and denominator of are computed in a consistent fashion with respect to the modelling methodology, parameter specifications and portfolio composition. The approach used shall be based on the credit institution''s internal capital approach, be well documented and be subject to independent validation. In addition, credit institutions shall review their estimates on at least a quarterly basis, and more frequently when the composition of the portfolio varies over time. Credit institutions shall also assess the model risk.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira