Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dauðhreinsun með hitun við yfirþrýsting
ENSKA
retorting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef þörf krefur skal þvo niðursuðudósir og álíka ílát með drykkjarvatni eftir að þeim hefur verið lokað þannig að loft komist ekki í þau og áður en þau eru dauðhreinsuð með hitun við yfirþrýsting, með hjálp tækisins sem um getur í k-lið 2. liðar.

[en] If necessary, cans and similar containers must be washed in potable water, after they are hermetically sealed and before retorting, by means of the apparatus referred to in 2 (k).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 77/99/EBE frá 21. desember 1976 um heilbrigðisvanda sem hefur áhrif á viðskipti með kjötafurðir innan Bandalagsins

[en] Council Directive 77/99/EEC of 21 December 1976 on health problems affecting intra-Community trade in meat products

Skjal nr.
31977L0099
Aðalorð
dauðhreinsun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira