Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dauðhreinsun með hitun við yfirþrýsting
ENSKA
retorting
Svið
smátæki
Dæmi
Ef þörf krefur skal þvo niðursuðudósir og álíka ílát með drykkjarvatni eftir að þeim hefur verið lokað þannig að loft komist ekki í þau og áður en þau eru dauðhreinsuð með hitun við yfirþrýsting, með hjálp tækisins sem um getur í k-lið 2. liðar.
Rit
Stjtíð. EB L 26, 31.1.1977, 94
Skjal nr.
31977L0099
Aðalorð
dauðhreinsun - orðflokkur no. kyn kvk.