Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagskrármerki
ENSKA
programme-carrying signal
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Til þess að tryggja réttarvissu og viðhalda öflugri vernd fyrir rétthafa er rétt að kveða á um að þegar útvarpsfyrirtæki senda dagskrármerki sín með beinni vörpun til merkjadreifingaraðila eingöngu, án þess að senda dagskrárliði sína beint til almennings, og merkjadreifingaraðilarnir senda þessi dagskrármerki til notenda sinna til að þeir geti horft eða hlustað á dagskrárliðina, telst um að ræða eina og sömu miðlunina til almennings sem bæði útvarpsfyrirtækin og merkjadreifingaraðilarnir taka þátt í með sínu framlagi. Bæði útvarpsfyrirtækin og merkjadreifingaraðilarnir ættu því að afla leyfis frá rétthöfum fyrir sínu framlagi til einnar og sömu miðlunar til almennings.


[en] In order to ensure that there is legal certainty and to maintain a high level of protection for rightholders, it is appropriate to provide that when broadcasting organisations transmit their programme-carrying signals by direct injection only to signal distributors without directly transmitting their programmes to the public, and the signal distributors send those programme-carrying signals to their users to allow them to watch or listen to the programmes, only one single act of communication to the public is deemed to occur in which both the broadcasting organisations and the signal distributors participate with their respective contributions.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/789 frá 17. apríl 2019 um reglur um beitingu höfundarréttar og skyldra réttinda sem gilda um tilteknar útsendingar útvarpsfyrirtækja á Netinu og endurútsendingar útvarps- og sjónvarpsefnis, og um breytingu á tilskipun ráðsins 93/83/EBE

[en] Directive (EU) 2019/789 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 laying down rules on the exercise of copyright and related rights applicable to certain online transmissions of broadcasting organisations and retransmissions of television and radio programmes, and amending Council Directive 93/83/EEC

Skjal nr.
32019L0789
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira