Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómstóll
ENSKA
judicial tribunal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Séu ákvæði í innlendum lögum aðila um ráðstafanir með jöfnunartollum skal sá aðili hafa dómstól, gerðardóm eða stjórnsýsludómstól eða sérstaka málsmeðferð í slíkum málum, meðal annars til að unnt sé að endurskoða þegar í stað stjórnsýsluákvarðanir sem tengjast endanlegum ákvörðunum og endurskoðun ákvarðana í skilningi 21. gr.

[en] Each Member whose national legislation contains provisions on countervailing duty measures shall maintain judicial, arbitral or administrative tribunals or procedures for the purpose, inter alia, of the prompt review of administrative actions relating to final determinations and reviews of determinations within the meaning of Article 21.

Skilgreining
sjálfstæð ríkisstofnun sem mælt er fyrir um í lögum og hefur það hlutverk að leysa úr réttarágreiningi sem undir hana er borinn
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um málsmeðferð við veitingu innflutningsleyfa, 23. gr.

[en] MARRAKESH AGREEMENT ESTABLISHING THE WORLD TRADE ORGANIZATION
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira