Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þyrilfluga
ENSKA
gyroplane
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í nýjum regluramma Sambandsins varðandi veitingu flugliðaskírteina fyrir þyrilflugur, ætti, þar sem mögulegt er, að taka tillit til krafna og bestu starfsvenja sem ákvarðaðar eru í landsbundnum kröfum um veitingu skírteina fyrir þyrilflugur, og í reglurammanum ætti einnig að kveða á um að handhafar landsbundinna flugmannsskírteina fyrir þyrilflugur fái einingar viðurkenndar þegar sótt er um flugmannsskírteini fyrir þyrilflugur í Sambandinu.

[en] The new Union regulatory framework for gyroplane flight crew licensing should, where possible, consider standards and best practices established in national gyroplane licensing requirements and should also provide for credits for holders of national gyroplane pilot licences, when seeking a Union gyroplane pilot licence.

Skilgreining
[en] heavier-than-air aircraft supported in flight by the reactions of the air on one or more rotors which rotate freely on substantially vertical axes (IATE)
Rit
[is] v.
[en] v.
Skjal nr.
32025R0134

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira