Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
diplómatískur
ENSKA
diplomatic
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Diplómatískur fulltrúi er ekki undanþeginn þinglýsingar- og réttargjöldum og veð- og stimpilgjöldum vegna fasteigna, en með þeim fyrirvara sem felst í ákvæðum 23. gr. Vínarsamn. ''61. Hér má segja að um sé að ræða gjöld fyrir "tilgreinda veitta þjónustu" eins og rætt er um í e-liðnum.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 13
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira