Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
diplómatakort
ENSKA
diplomatic identity card
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Utanríkisráðuneyti viðtökuríkisins gefur út, til handa sendiráðsmönnum, persónuleg skilríki með ljósmynd, upplýsingum um nafn, ríkisfang og stöðu hjá hlutaðeigandi sendiráði. Skilríki, sem diplómatískir fulltrúar fá í hendur, nefnast diplómatakortið ("the diplomatic card", "diplomatic identity card", "carte d''identité diplomatique") og hafa yfirleitt að geyma klausu um friðhelgisréttindi eigandans (á íslenskum diplómatakortum stendur "og nýtur því diplómatískra forréttinda og friðhelgi að alþjóðalögum"). Persónuskilríki annarra sendiráðsmanna en þeirra sem eru diplómatískir fulltrúar eru venjulega í öðru formi en diplómatakortin.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 134
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.