Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
diplómatahópur
ENSKA
diplomatic body
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Diplómatískir fulltrúar á hverjum stað eru nefndir einu nafni "diplómatahópurinn". Venjulega er notað franska heitið "le corps diplomatique" og á ensku "diplomatic corps" ("diplomatic body" heyrist einstöku sinnum). Sumir telja að til diplómatahópsins teljist eingöngu forstöðumenn sendiráða, en algengast er að álíta hugtakið ná til bæði forstöðumanna sendiráða og allra diplómatískra starfsmanna sendiráða, þ.á m. sérfulltrúa eins og hermálafulltrúa, efnahagsmálafulltrúa, menningarfulltrúa o.s.frv.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 51
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.